Forsíða2018-01-09T11:02:05+00:00

Hagnýtt

Fróðleikur

Námsleikir

regnbogamynd 1

Dagur leikskólans 6. febrúar

5. febrúar 2019|0 Comments

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins miðvikudaginn 6. febrúar. Þetta er í tólfta skipti sem haldið er upp á daginn en 6. febrúar er merkilegur dagur í leikskólasögu þjóðarinnar því á þessum degi árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.
Hér á Undralandi verður opið hús milli 15:00 […]

Janúarkveðja

15. janúar 2019|0 Comments

Starf leikskólans er komið í hefðbundinn farveg eftir jólafrí. Nú eru 43 börn á leikskólanum og við sjáum fram á fjölgun fram á vor. Nýir starfsmenn bættust í hópinn um áramót og eru að læra á hlutina hér í húsi.

Ýmislegt er framundan, eins og gefur að skilja, söngur fyrir eldri […]

Á döfinni

Deildir

Undraland á Facebook