Áætlanir
Leikskólinn Undraland hefur verið starfræktur síðan árið 1982, en í desember 2003 var núverandi húsnæði tekið í notkun.
Stefnur og áætlanir
Jákvæður agi
Handbók um öryggi barna í leikskóla
Handbókin er unnin í samvinnu mennta- og menningarmálaráðuleytis, Sambands Íslenskra sveitafélaga, Herdísar Storgaard og Þorláks Helga Þorlátssonar með stoð í lögum um leikskóla nr. 90/2008 og reglugerð um starfsumhverfi leikskóla.
Handbókin er ætluð sem uppflettirit og er skipt í 10 meginkafla og í nokkra undirkafla til að auðvelda notendum að finna upplýsingar um hina mismunandi þætti sem taka á velferð og öryggi leikskólabarna.
Áfallaáætlun
Neyðaráætlun
Veikindi barna
Bruna-rýmingar áætlun
Viðbragðsáætlun
Eineltisáætlun
Jafnréttisáætlun
Fáliðunaráætlun
Matsáætlun
Móttökuáætlun nýbúa
Móttökuáætlun nýrra barna
Ferðaáætlun
