Velkomin á nýja vefsíðu Undralands

Auður Hanna Grímsdóttir • 16. desember 2025

Frá og með áramótum höfum við sagt upp vefsíðunni okkar sem var undir Karellen. Þar sem Karellen hættir árið 2027, þá höfum við verið að vinna í þessari vefsíðu með Stefnu.


Við erum spennt fyrir því að deila nýjum breytingum með ykkur og vonumst til að nýja vefsíðan mun bjóða upp á áhugaverða eiginleika og bætta þjónustu. Ef þú hefur einhverjar ábendingar, spurningar eða þarf á aðstoð að halda, ekki hika við að hafa samband.