Á morgun, miðvikudaginn 22. maí, verður árleg Vorhátíð hér í leikskólanum. Milli 14:30 og 16:00 verður opið hús þar sem gestum og gangandi er velkomnið að skoða afrakstur vetrarins hjá börnunum. Kökubasar foreldrafélagsins verður á sínum stað og hefst hann klukkan 15:00.
Við hlökkum til að sjá sem flesta.