Vordagur – vorhátíð

/, Uncategorized/Vordagur – vorhátíð

Vordagur – vorhátíð

Næstkomandi fimmtudag, 26. maí, verður vorhátíð hérna hjá okkur í leikskólanum. Við ætlum að skemmta okkur og sprella allan daginn. Foreldrafélagið ætlar að grilla fyrir okkur í hádeginu og svo verður sýning á verkum nemenda opnuð upp úr 14:00 og eru allir velkomnir að kíkja við. Foreldrafélagið er svo með kökubasar í lok dags. Við hlökkum til að sýna ykkur afrakstur vetrarins og vonumst til að sjá sem flesta.

2016-05-24T17:58:14+00:0024. maí 2016|