Vordagur leikskólans

///Vordagur leikskólans

Vordagur leikskólans

Vorsýning Undralands verður haldin miðvikudaginn 24.maí frá 14-16. Allir eru velkomnir í leikskólann að líta á afrakstur vetrarstarfsins og hefst dagskráin á því að börnin syngja nokkur vel valin lög fyrir gesti.

Foreldrafélag Undralands verður með kökubasar sem hefst kl. 15:00 og hvetjum við alla til að næla sér í köku og styrkja þar með frábært starf foreldrafélagsins.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Börn og starfsfólk Undralands

2017-05-23T09:54:31+00:0023. maí 2017|