Vor í lofti

//Vor í lofti

Vor í lofti

Þessi vika hefur flogið hjá og við höfum notið góða veðursins í ystu æsar. Börnin hafa verið mikið úti og kaffitímarnir hafa verið teknir úti. Núna vonum við bara að þetta sé bara forsmekkurinn af því sem koma skal, þ.e. sól og blíða. Vona að allir eigi góða helgi og við sjáumst hress og kát á mánudaginn.

2016-04-15T14:16:56+00:0015. apríl 2016|

About the Author:

Leave A Comment