Vinátta

Vinátta

Á morgun kl. 10 ætlum við að hefja Vináttuverkefnið hér í leikskólanum með viðhöfn. Vináttuverkefnið er forvarnarverkefni gegn einelti. Börn fædd 2011, 2012, 2013 og 2014 taka fullan þátt í verkefninu og börn fædd 2015 og 2016 fá nasaþefinn af því með þátttöku í söng- og nuddstundum. Nánari upplýsingar um verkefnið og kynningarmyndband má finna hér: http://www.barnaheill.is/vinatta/

Endilega kynnið ykkur þetta 🙂

2017-10-23T10:18:36+00:0014. febrúar 2017|