Vetur kveður

Vetur kveður

Þá er þessi vetur að verða liðinn og sumarið handan við hornið. Reyndar er veðrið ekkert sumarlegt en með hækkandi sól og sól í hjarta erum við sannfærð um að góða veðrið er á leiðinni til okkar. Við þökkum ykkur fyrir veturinn og hlökkum til að skoppa inn í sumarið með ykkur. Gleðilegt sumar 🙂

2017-04-19T14:24:40+00:0019. apríl 2017|