Vetur karl minnir á sig

///Vetur karl minnir á sig

Vetur karl minnir á sig

Eftir einstaka veðurblíðu í haust er vetur karl farinn að minna á sig. Það er mikilvægt að fara yfir aukaklæðnað því nú eru vettlingar, ullarsokkar, góðar húfur og útigallar orðnir nauðsynlegir. Þar sem börnin fara út í það minnsta tvisvar á dag og það er blautt og kalt er mikilvægt að nóg sé af aukafötum í hólfum/töskum.

2017-11-07T09:58:02+00:006. nóvember 2017|