Þorri/karladagur

///Þorri/karladagur

Þorri/karladagur

Næstkomandi fimmtudag, 19. janúar, ætlum við að halda upp á að þorri er að ganga í garð. En eins og flestir vita þá er bóndadagur á föstudaginn. Allir karlar sem áhuga hafa á eru boðnir í heimsókn til okkar til að taka þátt í starfinu með okkur. Þar sem hvíldartími er milli 12:00 og 14:00 væri gott ef þið kæmuð á öðrum tíma. Hlökkum til að sjá sem flesta 🙂

Kveðja frá öllum á leikskólanum 🙂

2017-01-17T15:16:59+00:0017. janúar 2017|