Þorrablót

Þorrablót

Við héldum þorrablót, börnin voru búin að búa sér til víkingahjálm sem þau bára á þorrablótinu. VIð sungum saman þorralög, smökkuðum á þorramat og svo var að sjálfsögðu dansað við lagalista sem börnin settu saman. Allir skemmtu sér vel.

 

2015-02-06T14:33:07+00:006. febrúar 2015|

About the Author:

Leave A Comment