Sumarfrí

Sumarfrí

Í dag er síðasti dagurinn á leikskólanum fyrir sumarfrí. Leikskólinn opnar að nýju mánudaginn 15. ágúst. Við vonum að þið hafið það gott í sumarfríinu og hlökkum til að hitta ykkur hress og kát í ágúst.

2016-06-29T12:12:07+00:0029. júní 2016|