Sumarfrí

Sumarfrí

Þá er komið að sumarfríi hjá okkur hér á Undarlandi. Við þökkum öllum samstarfið í vetur, óskum útskriftarnemendum velfarnaðar í nýjum skóla og hlökkum til að sjá aðra í ágúst. Leikskólinn opnar aftur þriðjudaginn 13. ágúst.

2019-06-28T10:40:02+00:0028. júní 2019|