Sumarfrí

Sumarfrí

Í dag er síðasti dagur fyrir sumarfrí hér á Undralandi. Veturinn hefur flogið hjá við leik og störf. Starfsfólk leikskólans  vonar að þið eigið góða daga í sumarfríi og hlakkar til að hitta ykkur í ágúst. Útskriftarnemum óskum við alls góðs á nýjum stað í haust. Sjáumst aftur hér á leikskólanum 15. ágúst 🙂

 

2017-06-29T08:37:48+00:0029. júní 2017|