Snillingarnir fengu heimsókn

///Snillingarnir fengu heimsókn

Snillingarnir fengu heimsókn

Í dag fengu Snillingar heimsókn frá Brunavörnum Árnessýslu, þau fengu kynningu á Loga og Glóð, sáu hvernig slökkviliðsbúningurinn er og hvernig súrefnisgríma slökkviliðsmanna virkar. Skemmtileg og fróðleg heimsókn sem börnin virtust hafa gaman af.

DSC03290

2017-10-23T10:18:36+00:0020. október 2015|

About the Author:

Leave A Comment