Skógarvika

Skógarvika

Í skógarviku var farið og leikið í Kvenfélagsskóginum. VIð grilluðum brauð á grein, hituðum okkur kakó, poppuðum, máluðum og skreyttum skóginn og frjálsi leikurinn fékk að njóta sín. Já og veðrið lék einnig við okkur 🙂

SAM 5932 SAM 5944 

 SAM 6005    SAM 5970

  SAM 5960     SAM 5987

2017-10-23T10:18:36+00:005. júní 2015|

About the Author:

Leave A Comment