Í dag tókum við þátt í Rusladeginum og týndum við rusl í kringum leikskólann okkar og fengum svo grillaðar pylsur með Flúðaskóla. Kaldur en bjartur dagur og okkar nánasta umhverfi orðið fínt.
Óskar Ruslamálaráðherra setti daginn og skipaði fyrir verkum
Leave A Comment