Öskudagurinn

Öskudagurinn

Í dag héldum við Öskudaginn hátíðlegan, okkur var boðið á Kaffi-Sel. Þar var dansað „kötturinn sleginn úr tunnunni“ foreldrafélagið sýndi okkur leikritið um Grísina þrjá og stóðu sig eins og hetjur. Svo bauð Kaffi-Sel okkur uppá pizzur. Skemmtilegur dagur 🙂 Takk fyrir okkur.

 

2015-02-18T14:45:09+00:0018. febrúar 2015|

About the Author:

Leave A Comment