Nýtt skólaár að hefjast

///Nýtt skólaár að hefjast

Nýtt skólaár að hefjast

Þá eru starfsmenn og börn mætt til starfa að loknu sumarfríi. Góð mæting er fyrsta daginn og allir kátir og glaðir. Núna eru 36 börn á skrá hjá okkur og við hlökkum öll til að kynnast og takast á við verkefni vetrarins.

2017-08-15T13:32:52+00:0015. ágúst 2017|