Nýarskveðja

Nýarskveðja

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum alla samvinnu og samverustundir á árinu sem er að líða.

Vonum að nýtt ár færi ykkur margar gleðistundirnar. Hittumst hress á nýju ári.

Leikskólinn opnar að nýju þriðjudaginn 5. janúar 2016. 

Starfsfólk Undralands

2015-12-30T15:33:51+00:0030. desember 2015|

About the Author:

Leave A Comment