Kynningarfundir

///Kynningarfundir

Kynningarfundir

Í næstu viku verða kynningarfundir hér á leikskólanum. Á þessum fundum verður starf vetrarins kynnt og foreldrar geta spurt um það sem þeim brennur á hjarta. Tímasetningar fundanna eru sem hér segir:

Mánudaginn 25. september, Móakot kl. 20:00

Þriðjudaginn 26. september, Heiðarkot kl. 20:00

Miðvikudaginn 27. september, Skógarkot kl. 20:00

Foreldrar eru hvattir til að mæta 🙂

 

 

 

2017-09-20T09:19:48+00:0020. september 2017|