Í upphafi febrúar

///Í upphafi febrúar

Í upphafi febrúar

Sæl verið þið

Nú er dagatal fyrir febrúar komið inná heimasíðuna. Í febrúar verður að vanda margt að gera. Við höldum þorrablót, opnum myndlistasýningu, förum á bókasafnið og bjóðum kerlingum í heimsókn og ég tala nú ekki um alla frábæru vinnuna sem unnin er hér alla daga. Í febrúar eru líka Bolludagur, Sprengidagur og hinn magnaði Öskudagur.

Breyting á starfsfólki er sú að hún Ásta Guðný hættir sem eldhústæknir og Inga kemur aftur til okkar. Ástu þökkum við fyrir allt dekrið í kaffinu, hún bauð okkur uppá ótrúlegt úrval af heimabökuðum brauðum sem börn og starfsfólk kunnu vel að meta.

Góða og gleðilega helgi J

2015-01-30T12:38:53+00:0030. janúar 2015|

About the Author:

Leave A Comment