Haustþing

Haustþing

Þá er október runninn upp og fyrsta alvöru haustlægðin að kíkja á okkur. Eitt af því sem kemur með október, eins og haustið, er Haustþing leikskólakennara. Haustþingið verður á föstudaginn, 7.október, og er leikskólinn því lokaður þann dag.

2016-10-03T08:33:23+00:003. október 2016|