Gleðilegt ár

Gleðilegt ár

Góðan dag og gleðilegt ár.

Nú eru flestir mættir aftur á leikskólann eftir jólafrí. Allir eru hressir og kátir. Við hlökkum til að takast á við ný verkefni með ykkur öllum með jákvæðni og gleði að vopni. Starfsmannabreytingar urðu um áramótin og þið eigið eftir að sjá einhverjar breytingar innanhúss næstu daga.

Það er alltaf opið hús hjá okkur ef áhugi er á að kíkja á hvað við erum að vinna með hér í leikskólanum.

2017-01-03T15:29:41+00:003. janúar 2017|