Dagur leikskólans

///Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Tíminn flýgur, allt í einu er febrúar genginn í garð. Næstkomandi mánudag, 6. febrúar, verður haldið upp á dag leikskólans á landsvísu. Í tilefni dagsins verður opnuð myndlistarsýning í versluninni Strax á Flúðum. Við hvetjum alla til að gefa sér tíma til að skoða listaverkin á næstu vikum. Opnun sýnigarinnar verður á mánudaginn kl. 9:40.

Í Dagskránni sem út kom 2. febrúar er pistill um foreldrafélagið okkar og hvetjum við alla til að lesa um þetta frábæra félag.

2017-02-03T11:11:58+00:003. febrúar 2017|