Dagur leikskólans

///Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans. Hér á Undralandi er búið að setja upp sýningu á verkum nemenda, bæði úti og inni, og hvetjum við gesti og gangandi til að gefa sér tíma til að skoða verkin. Sýningin mun verða uppi fram í mars, að minnsta kosti. Hlökkum til að sjá sem flesta líta við og skoða það sem verið er að gera hér á leikskólanum.

2018-02-06T10:25:24+00:006. febrúar 2018|