Dagur leikskólans

///Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Í dag héldum við uppá Dag leikskólans og opnuðum myndlistarsýningu í Samkaupum Strax. Börnin sungu nokkur lög í tilefni dagsins. Sýningin heitir í ár „Sveitin mín“ og mun standa út febrúar. Hvetjum alla til þess að líta þar við og njóta.

Til hamingu með daginn 🙂 

2016-02-05T15:22:32+00:005. febrúar 2016|

About the Author:

Leave A Comment