Starfsdagur
föstudaginn 30. okt. verður leikskólinn lokaður til kl. 12 vegna starfsdags starfsfólks.
föstudaginn 30. okt. verður leikskólinn lokaður til kl. 12 vegna starfsdags starfsfólks.
Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 16. september kl. 20:30. Hvetjum alla til að mæta
5. febrúar: Þorrablót kl.10
6. febrúar: Dagur leikskólans, opnun myndlistasýningar í Samkaup-Starx kl.9:45
18. febrúar: Öskudagsskemmtun á Kaffi-Sel kl 10-11:30
23. febrúar: Kerlingadagur. Börnin bjóða kerlingum í heimsókn.
Karladagur 22. janúar
18. des. verður jólanáttfataball kl 10:00 foreldrar eru velkomnir.
Eldriborgarar koma í heimsókn til okkar fimmtudaginn 11. des. kl 10:00
9. desember verður leiksýning í félagsheimilinu kl 11:00