Fræðslukvöld
Fræðslukvöld fyrir foreldra og aðstandendur leikskólabarna
Undirrituð foreldrafélög standa fyrir fræðslukvöldi mánudagskvöldið 23. nóvember kl. 20:30 í félagsheimilinu á Flúðum.
Þar munu Hugrún Vignisdóttir, sálfræðingur og Hrafnhildur Karlsdóttir, teymisstjóri og kennsluráðgjafi hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings […]