Á morgun, þriðjudaginn 3. október, verður aðalfundur Foreldrafélagsins haldinn hér í leikskólanum kl. 20;30. Foreldrar eru hvattir til að mæta. Á föstudaginn, 6. október, verður leikskólinn lokaður vegna starfsdags.