regnbogamynd 1

Réttarfrí

14. september 2017|0 Comments

Á morgun, föstudaginn 15. september, er leikskólinn lokaður vegna Hrunarétta  🙂 

Réttir

12. september 2017|0 Comments

Næstkomandi föstudag, 15. september, eru réttir hér í Hrunamannahreppi. Venju samkvæmt er leikskólinn lokaður þann dag. Hlökkum til að sjá sem flesta í Hrunaréttum.

Nýtt skólaár að hefjast

15. ágúst 2017|0 Comments

Þá eru starfsmenn og börn mætt til starfa að loknu sumarfríi. Góð mæting er fyrsta daginn og allir kátir og glaðir. Núna eru 36 börn á skrá hjá okkur og við hlökkum öll til að kynnast og takast á við verkefni vetrarins.

Sumarfrí

29. júní 2017|0 Comments

Í dag er síðasti dagur fyrir sumarfrí hér á Undralandi. Veturinn hefur flogið hjá við leik og störf. Starfsfólk leikskólans  vonar að þið eigið góða daga í sumarfríi og hlakkar til að hitta ykkur í ágúst. Útskriftarnemum óskum við alls góðs á nýjum stað í haust. Sjáumst aftur hér á […]

Á döfinni

Deildir

Undraland á Facebook