regnbogamynd 1

Aðalfundur foreldrafélagsins

19. september 2016|0 Comments

Á morgun, þriðjudaginn 20. september, verður aðalfundur foreldrafélagsins haldinn hér í leikskólanum kl.20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Réttir á föstudag

12. september 2016|0 Comments

Þá er réttavikan runnin upp og því er gott að minna á að leikskólinn verður lokaður á föstudaginn.

Kynningarfundir

5. september 2016|0 Comments

Næstkomandi miðvikudag, 7. september, verða kynningarfundir fyrir foreldra hér á leikskólanum. Deildarstjórar hafa sett tímasetningar inn á facebook síður viðkomandi deilda. Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta og ræða starf vetrarins.

September

2. september 2016|0 Comments

Nú er september genginn í garð og flestir búnir að ná áttum eftir sumarfrí. Ennþá á eftir að bætast í barnahópinn og ný börn koma inn eftir því sem líður á haustið. Í gær var síðasti dagurinn hennar Guðrúnar Gígju en hún ætlar að […]

Á döfinni

Deildir

Undraland á Facebook