regnbogamynd 1

KVENNAFRÍ 2016 – KJARAJAFNRÉTTI STRAX

21. október 2016|0 Comments

Mánudaginn 24. október lokar leikskólinn kl. 14:30. Við hvetjum feður, afa, frændur…..til að sækja börnin og sýna þannig samstöðu.

Nýr starfsmaður

17. október 2016|0 Comments

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn, tímabundið, til áramóta. Þetta er hún Auður Hanna Grímsdóttir og bjóðum við hana velkomna til starfa 🙂

Bleikur föstudagur

13. október 2016|0 Comments

Á morgun, föstudaginn 14. október, hvetjum við alla til að mæta í einhverju bleiku, því það verður bleikur föstudagur í leikskólanum 🙂

Laus staða

10. október 2016|0 Comments

Leikskólakennari óskast

Leikskólinn Undraland á Flúðum óskar eftir að ráða leikskólakennara í hlutastarf.

Leikskólinn Undraland er þriggja deilda leikskóli og er staðsettur á Flúðum. Við skólann stunda um 40 börn nám. Við störfum eftir hugmyndafræði Reggio Emilia með útikennslu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á þarfir barnanna til frjálsra leikja og getu […]

Á döfinni

Deildir

Undraland á Facebook