regnbogamynd 1

Vordagur leikskólans

23. maí 2017|0 Comments

Vorsýning Undralands verður haldin miðvikudaginn 24.maí frá 14-16. Allir eru velkomnir í leikskólann að líta á afrakstur vetrarstarfsins og hefst dagskráin á því að börnin syngja nokkur vel valin lög fyrir gesti.

Foreldrafélag Undralands verður með kökubasar sem hefst kl. 15:00 og hvetjum við alla til að næla sér í köku […]

Vetur kveður

19. apríl 2017|0 Comments

Þá er þessi vetur að verða liðinn og sumarið handan við hornið. Reyndar er veðrið ekkert sumarlegt en með hækkandi sól og sól í hjarta erum við sannfærð um að góða veðrið er á leiðinni til okkar. Við þökkum ykkur fyrir veturinn og hlökkum til að skoppa inn í sumarið […]

Starfsmanna- og foreldrakönnun

10. apríl 2017|0 Comments

Þá eru niðurstöður úr foreldrakönnun komnar í hús og starfsfólk ánægt með þær. Ég læt hér fylgja punkta úr báðum könnunum, starfsfólks og foreldra, og þakka í leiðinn fyrir þátttökuna og minni á að við tökum við hrósi og kvörtunum þegar […]

Blár dagur

3. apríl 2017|0 Comments

Þriðjudaginn 4. apríl höldum við bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu og foreldrar um leið hvattir til að ræða við og fræða börn sín um einhverfu.

Líkt og undanfarin ár er það BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna með einhverfu, […]

Á döfinni

Deildir

Undraland á Facebook