regnbogamynd 1

Tíminn flýgur áfram…….

27. mars 2017|0 Comments

Nú er mars senn liðinn og vorið farið að banka á dyrnar. Starfsmannakönnun er lokið og foreldrakönnun að verða lokið. Við erum öll ánægð með niðurstöður starfsmannakönnunar, hér er góður starfsandi og unnið vel að þörfum hvers og eins. Einnig er það álit starfsfólks að hér sé flott stefna og […]

Öskudagur

28. febrúar 2017|0 Comments

Á morgun, öskudag, ætlum við að slá köttinn út tunnunni og skemmta okkur saman. Við hvetjum alla til að koma í búningum. Skemmtunin hefst kl.10:00 og eru foreldrar velkomnir.

Veðurspá

24. febrúar 2017|0 Comments

Af gefnu tilefni viljum láta vita að leikskólinn er opinn í dag. Foreldrar meta hvort þeir sækja börnin sín fyrr ef veður versnar. Góða helgi 🙂

Nemar

23. febrúar 2017|0 Comments

Við erum svo heppin hér á Undralandi að nokkrir starfsmenn eru í námi og við fáum líka til okkar nema. Núna er Telma Þorbjörnsdóttir í starfsnámi hjá okkur og í næstu viku kemur Dagný Rut Grétarsdóttir í vettvangsnám. Það er gaman að starfsfólkinu okkar sé treyst fyrir nemum og við […]

Á döfinni

Deildir

Undraland á Facebook