regnbogamynd 1

Sumarfrí

29. júní 2017|0 Comments

Í dag er síðasti dagur fyrir sumarfrí hér á Undralandi. Veturinn hefur flogið hjá við leik og störf. Starfsfólk leikskólans  vonar að þið eigið góða daga í sumarfríi og hlakkar til að hitta ykkur í ágúst. Útskriftarnemum óskum við alls góðs á nýjum stað í haust. Sjáumst aftur hér á […]

Vordagur leikskólans

23. maí 2017|0 Comments

Vorsýning Undralands verður haldin miðvikudaginn 24.maí frá 14-16. Allir eru velkomnir í leikskólann að líta á afrakstur vetrarstarfsins og hefst dagskráin á því að börnin syngja nokkur vel valin lög fyrir gesti.

Foreldrafélag Undralands verður með kökubasar sem hefst kl. 15:00 og hvetjum við alla til að næla sér í köku […]

Vetur kveður

19. apríl 2017|0 Comments

Þá er þessi vetur að verða liðinn og sumarið handan við hornið. Reyndar er veðrið ekkert sumarlegt en með hækkandi sól og sól í hjarta erum við sannfærð um að góða veðrið er á leiðinni til okkar. Við þökkum ykkur fyrir veturinn og hlökkum til að skoppa inn í sumarið […]

Starfsmanna- og foreldrakönnun

10. apríl 2017|0 Comments

Þá eru niðurstöður úr foreldrakönnun komnar í hús og starfsfólk ánægt með þær. Ég læt hér fylgja punkta úr báðum könnunum, starfsfólks og foreldra, og þakka í leiðinn fyrir þátttökuna og minni á að við tökum við hrósi og kvörtunum þegar […]

Á döfinni

Deildir

Undraland á Facebook