regnbogamynd 1

Leikskólinn opnar

10. ágúst 2016|0 Comments

Leikskólinn opnar að nýju mánudaginn 15. ágúst. Við hlökkum til að hitta börn og foreldra, fríska og hressa, að loknu sólríku sumarfríi. Starfsfólk mætir til vinnu föstudaginn 12. ágúst.

Sumarfrí

29. júní 2016|0 Comments

Í dag er síðasti dagurinn á leikskólanum fyrir sumarfrí. Leikskólinn opnar að nýju mánudaginn 15. ágúst. Við vonum að þið hafið það gott í sumarfríinu og hlökkum til að hitta ykkur hress og kát í ágúst.

Útskrift

31. maí 2016|0 Comments

Í dag er útskrift hjá Snillingunum okkar. Dagurinn hefur farið í heimsóknir og ýmsar skemmtanir og síðan er formleg útskrift kl.16:00.

Vordagur – vorhátíð

24. maí 2016|0 Comments

Næstkomandi fimmtudag, 26. maí, verður vorhátíð hérna hjá okkur í leikskólanum. Við ætlum að skemmta okkur og sprella allan daginn. Foreldrafélagið ætlar að grilla fyrir okkur í hádeginu og svo verður sýning á verkum nemenda opnuð upp úr 14:00 og eru allir velkomnir að kíkja við. Foreldrafélagið er svo með […]

Á döfinni

Deildir

Undraland á Facebook